15.12.2025
Nýtt
Athygli er vakin á að snjóflóðahætta getur einnig verið utan skilgreindra spásvæða. Svæðisbundin snjóflóðaspá kemur heldur ekki í staðinn fyrir mat hvers og eins á aðstæðum og skynsamlegs leiðarvals á ferðum um landið. Það krefst þjálfunar og reynslu að ferðast um fjalllendi að vetrarlagi og hver ferðamaður hefur áhrif á eigin áhættu með vali á leið, tíma og ferðamáta.