Snjógryfja í Gúll/Seyðisfirði 17. janúar

17.01.2026

Snjógryfja í Gúll/Seyðisfirði 17. janúar

Snjógryfja var gerð í Gúll í Seyðisfirði þann 17. janúar. Gryfjan var gerð í u.þ.b. 400 m hæð í NA-vísandi hlíð. Gryfjan var um 110 cm djúp en heildarsnjódýpt á þessum stað var um 110 cm. Gryfjan sýndi lagskipta snjóþekju. Vindflekar eru meginundistaðan í snjónum og nýr snjór ofan á, en almennt var nýi snjórinn ekki þykkur. Það var vindfleka með hagl lög á 61 - 76 cm, og íslög á jörðinni. Hitastigull var frekar brattur. Ekki var gerð frekari greining á snjóalögum eða stöðugleikapróf.