Snjóflóðavandi á svæðinu
Vandi
Skafsnjór
Hæð
Fyrir ofan 500 m
Viðhorf
S - NV
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Vindflekar eru til staðar í suð- og vestlægum viðhorfum eftir ríkjandi austlægar áttir undanfarið.
Vandi
Viðvarandi veik lög
Hæð
Fyrir ofan 600 m
Viðhorf
N - NV
Líkur
Líklegt
Stærð
2
Sprengjuflóð féll á viðvarandi veiku lagi 11.12. ofarlega í Hlíðarfjalli og náttúruleg flóð hafa fallið í Öxnadal sem gefur til kynna að viðvarandi veika lagið finnist víða.
Lykilatriði
Virkt viðvarandi veikt lag er til staðar til fjalla og vindflekar liggja ofan á því í suð- og vestlægum hlíðum. Varast skal brattar hlíðar ofarlega til fjalla þar sem vindflekar liggja á virku viðvarandi veiku lagi. Viðbúið er að óstöðugleiki aukist enn frekar í úrkomu á miðvikudag.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Viðvarandi veikt lag er enn til staðar ofarlega til fjalla. Snjóflóð féll með fjarbroti við sprengjustýringar í Hlíðarfjalli fyrir helgi og nokkur náttúruleg flóð hafa fallið í Öxnadal síðustu daga. Vindflekar liggja ofan á veika laginu á suð- og vestlægum hlíðum eftir ríkjandi austlægar áttir. Búist er við talsverðri snjókomu til fjalla á miðvikudag sem bætir snjó ofan á þessa fleka og eykur óstöðugleika enn frekar.
Nýleg snjóflóð
Snjóflóð að stærð 2 féll við sprengjustýringu í Hlíðarfjalli á fimmtudagskvöld. Það féll á viðvarandi veiku lagi og breiddist töluvert út.
Veður og veðurspá
NA-átt og snjókoma á miðvikudag. Minnkandi úrkoma og vindur á fimmtudag.
Spá gerð: 15. des. 20:02.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Fim. 11. desember
Fös. 12. desember
Lau. 13. desember
Sun. 14. desember
Mán. 15. desember
Þri. 16. desember
Í dag
Mið. 17. desember
Fim. 18. desember
Snjóflóðavandi á svæðinu
Vandi
Skafsnjór
Hæð
Fyrir ofan 500 m
Viðhorf
S - NV
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Vindflekar eru til staðar í suð- og vestlægum viðhorfum eftir ríkjandi austlægar áttir undanfarið.
Vandi
Viðvarandi veik lög
Hæð
Fyrir ofan 600 m
Viðhorf
N - NV
Líkur
Líklegt
Stærð
2
Sprengjuflóð féll á viðvarandi veiku lagi 11.12. ofarlega í Hlíðarfjalli og náttúruleg flóð hafa fallið í Öxnadal sem gefur til kynna að viðvarandi veika lagið finnist víða.
Lykilatriði
Virkt viðvarandi veikt lag er til staðar til fjalla og vindflekar liggja ofan á því í suð- og vestlægum hlíðum. Varast skal brattar hlíðar ofarlega til fjalla þar sem vindflekar liggja á virku viðvarandi veiku lagi. Viðbúið er að óstöðugleiki aukist enn frekar í úrkomu á miðvikudag.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Viðvarandi veikt lag er enn til staðar ofarlega til fjalla. Snjóflóð féll með fjarbroti við sprengjustýringar í Hlíðarfjalli fyrir helgi og nokkur náttúruleg flóð hafa fallið í Öxnadal síðustu daga. Vindflekar liggja ofan á veika laginu á suð- og vestlægum hlíðum eftir ríkjandi austlægar áttir. Búist er við talsverðri snjókomu til fjalla á miðvikudag sem bætir snjó ofan á þessa fleka og eykur óstöðugleika enn frekar.
Nýleg snjóflóð
Snjóflóð að stærð 2 féll við sprengjustýringu í Hlíðarfjalli á fimmtudagskvöld. Það féll á viðvarandi veiku lagi og breiddist töluvert út.
Veður og veðurspá
NA-átt og snjókoma á miðvikudag. Minnkandi úrkoma og vindur á fimmtudag.
Spá gerð: 15. des. 20:02.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Snjógryfja Skarðsdal/Siglufirði 16.des
Mat á aðstæðum er lykilatriði í vetrarferðum
Um snjóflóðaspá