Snjóflóðavandi á svæðinu
Vandi
Nýsnævi
Hæð
Fyrir neðan 400 m
Viðhorf
SA - NV
Líkur
Líklegt
Stærð
2
Vandi
Skafsnjór
Hæð
Fyrir ofan 500 m
Viðhorf
S - V
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Lykilatriði
Vindflekar efst í fjöllum sem geta verið óstöðugir. Útlit fyrir NA-hríð á miðvikudag
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það er almennt fremur snjólétt en snjór hefur náð að safnast hlémeginn í fjöll eftir langvarandi norðaustlægar áttir og éljagang. Snjór hefur bráðnað og tekið upp neðan til í fjöllum. Efst í fjöllum hefur aðeins bætt á en snjór einnig sjatnað. Ekki hafa verið teknar gryfjur til að kanna stöðugleika en gera þarf ráð fyrir að nýlegir vindflekar geti verið óstöðugir. Á miðvikudag er spáð NA-hríð og bætir þá nokkuð í snjó.
Nýleg snjóflóð
Nokkur vot flekaflóð féllu í norðanverðum Súgandafirði 11. desember.
Veður og veðurspá
Hæglætisveður á þriðjudag. Vaxandi NA-átt á miðvikudag með snjókomu. Hægari NA-átt og dregur úr úrkomu á fimmtudag.
Spá gerð: 15. des. 19:59.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Fim. 11. desember
Fös. 12. desember
Lau. 13. desember
Sun. 14. desember
Mán. 15. desember
Þri. 16. desember
Í dag
Mið. 17. desember
Fim. 18. desember
Snjóflóðavandi á svæðinu
Vandi
Nýsnævi
Hæð
Fyrir neðan 400 m
Viðhorf
SA - NV
Líkur
Líklegt
Stærð
2
Vandi
Skafsnjór
Hæð
Fyrir ofan 500 m
Viðhorf
S - V
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Lykilatriði
Vindflekar efst í fjöllum sem geta verið óstöðugir. Útlit fyrir NA-hríð á miðvikudag
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það er almennt fremur snjólétt en snjór hefur náð að safnast hlémeginn í fjöll eftir langvarandi norðaustlægar áttir og éljagang. Snjór hefur bráðnað og tekið upp neðan til í fjöllum. Efst í fjöllum hefur aðeins bætt á en snjór einnig sjatnað. Ekki hafa verið teknar gryfjur til að kanna stöðugleika en gera þarf ráð fyrir að nýlegir vindflekar geti verið óstöðugir. Á miðvikudag er spáð NA-hríð og bætir þá nokkuð í snjó.
Nýleg snjóflóð
Nokkur vot flekaflóð féllu í norðanverðum Súgandafirði 11. desember.
Veður og veðurspá
Hæglætisveður á þriðjudag. Vaxandi NA-átt á miðvikudag með snjókomu. Hægari NA-átt og dregur úr úrkomu á fimmtudag.
Spá gerð: 15. des. 19:59.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Snjógryfja Skarðsdal/Siglufirði 16.des
Mat á aðstæðum er lykilatriði í vetrarferðum
Um snjóflóðaspá