Snjóflóðavandi á svæðinu
Vandi
Nýsnævi
Hæð
Fyrir neðan 600 m
Viðhorf
S - N
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Vandi
Skafsnjór
Hæð
Öll hæðin
Viðhorf
N - NV
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Lykilatriði
Það hefur bætt á snjó ofarlega í fjöll en hlýindi og rigning hafa haft áhrif á snjó upp í hæstu fjallatoppa. Snjór hefur bráðnað og tekið upp á láglendi og upp í miðjar hlíðar. Ekki hefur frést af snjóflóðum frá því fyrir helgi sem bendir til að snjór sé nokkuð stöðugur.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það hefur bætt á snjó ofarlega í fjöll en hlýindi og rigning hafa haft áhrif á snjó upp í hæstu fjallatoppa. Snjór hefur bráðnað og tekið upp á láglendi og upp í miðjar hlíðar. Ekki hafur frést af snjóflóðum sem bendir til að snjór sé nokkuð stöðugur.
Nýleg snjóflóð
Nokkur snjóflóð féllu í síðustu viku í Norðfirði, Reyðafirði og á Fagradal.
Veður og veðurspá
Hæglætis veður á þriðjudag. A-átt og rigning á miðvikudag en snjókoma efst í fjöll. Hægur vindur á fimmtudag og lítilsháttar skúrir.
Spá gerð: 15. des. 19:39.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Fim. 11. desember
Fös. 12. desember
Lau. 13. desember
Sun. 14. desember
Mán. 15. desember
Þri. 16. desember
Í dag
Mið. 17. desember
Fim. 18. desember
Snjóflóðavandi á svæðinu
Vandi
Nýsnævi
Hæð
Fyrir neðan 600 m
Viðhorf
S - N
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Vandi
Skafsnjór
Hæð
Öll hæðin
Viðhorf
N - NV
Líkur
Mögulegt
Stærð
2
Lykilatriði
Það hefur bætt á snjó ofarlega í fjöll en hlýindi og rigning hafa haft áhrif á snjó upp í hæstu fjallatoppa. Snjór hefur bráðnað og tekið upp á láglendi og upp í miðjar hlíðar. Ekki hefur frést af snjóflóðum frá því fyrir helgi sem bendir til að snjór sé nokkuð stöðugur.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það hefur bætt á snjó ofarlega í fjöll en hlýindi og rigning hafa haft áhrif á snjó upp í hæstu fjallatoppa. Snjór hefur bráðnað og tekið upp á láglendi og upp í miðjar hlíðar. Ekki hafur frést af snjóflóðum sem bendir til að snjór sé nokkuð stöðugur.
Nýleg snjóflóð
Nokkur snjóflóð féllu í síðustu viku í Norðfirði, Reyðafirði og á Fagradal.
Veður og veðurspá
Hæglætis veður á þriðjudag. A-átt og rigning á miðvikudag en snjókoma efst í fjöll. Hægur vindur á fimmtudag og lítilsháttar skúrir.
Spá gerð: 15. des. 19:39.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Snjógryfja Skarðsdal/Siglufirði 16.des
Mat á aðstæðum er lykilatriði í vetrarferðum
Um snjóflóðaspá