Lykilatriði
Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla talinn stöðugur. Bætir lítillega í snjó hátt til fjalla á miðvikudag.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla stöðugur eftir hita, rigningu og rok. Á miðvikudag bætir lítillega í snjóþekjuna í austanátt hátt til fjalla og vindflekar gætu byrjað að myndast í vestlægum viðhorfum.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
Milt veður og hægviðri þar til lægð gengur nærri landinu á miðvikudag með skammvinnri úrkomu í austanátt.
Spá gerð: 15. des. 20:00.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Fim. 11. desember
Fös. 12. desember
Lau. 13. desember
Sun. 14. desember
Mán. 15. desember
Þri. 16. desember
Í dag
Mið. 17. desember
Fim. 18. desember
Lykilatriði
Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla talinn stöðugur. Bætir lítillega í snjó hátt til fjalla á miðvikudag.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla stöðugur eftir hita, rigningu og rok. Á miðvikudag bætir lítillega í snjóþekjuna í austanátt hátt til fjalla og vindflekar gætu byrjað að myndast í vestlægum viðhorfum.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
Milt veður og hægviðri þar til lægð gengur nærri landinu á miðvikudag með skammvinnri úrkomu í austanátt.
Spá gerð: 15. des. 20:00.
Gildir til: 18. des. 00:00.
Snjógryfja Skarðsdal/Siglufirði 16.des
Mat á aðstæðum er lykilatriði í vetrarferðum
Um snjóflóðaspá