Suðvesturhornið

Suðvesturhornið

fim. 11. desember

fös. 12. desember

lau. 13. desember

sun. 14. desember

mán. 15. desember

Þri. 16. desember

Í dag

Mið. 17. desember

Fim. 18. desember

Lykilatriði

Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla talinn stöðugur. Bætir lítillega í snjó hátt til fjalla á miðvikudag.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla stöðugur eftir hita, rigningu og rok. Á miðvikudag bætir lítillega í snjóþekjuna í austanátt hátt til fjalla og vindflekar gætu byrjað að myndast í vestlægum viðhorfum.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Milt veður og hægviðri þar til lægð gengur nærri landinu á miðvikudag með skammvinnri úrkomu í austanátt.

Spá gerð: 15. des. 20:00.

Gildir til: 18. des. 00:00.

Fim. 11. desember

Fös. 12. desember

Lau. 13. desember

Sun. 14. desember

Mán. 15. desember

Þri. 16. desember

Í dag

Mið. 17. desember

Fim. 18. desember

Lykilatriði

Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla talinn stöðugur. Bætir lítillega í snjó hátt til fjalla á miðvikudag.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjólétt er á svæðinu og eldri snjór í efri hluta fjalla stöðugur eftir hita, rigningu og rok. Á miðvikudag bætir lítillega í snjóþekjuna í austanátt hátt til fjalla og vindflekar gætu byrjað að myndast í vestlægum viðhorfum.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Milt veður og hægviðri þar til lægð gengur nærri landinu á miðvikudag með skammvinnri úrkomu í austanátt.

Spá gerð: 15. des. 20:00.

Gildir til: 18. des. 00:00.

Snjógryfja Skarðsdal/Siglufirði 16.des

Snjógryfja var gerð í norðvesturhlíðum Leyningssúla í Skarðsdal við Siglufjörð. Snjógryfjan sýnir talsverðan veikleika á lágmótunum milli eldra hjarns og nýs vindfleka. Áberandi lag af köntuðum kristö...

16.12.2025 | 15:15

Mat á aðstæðum er lykilatriði í vetrarferðum  

Athygli er vakin á að snjóflóðahætta getur einnig verið utan skilgreindra spásvæða. Svæðisbundin snjóflóðaspá kemur heldur ekki í staðinn fyrir mat hvers og eins á aðstæðum og skynsamlegs leiðarvals á...

15.12.2025 | 15:25

Um snjóflóðaspá

Veðurstofan gerir svæðisbundnar snjóflóðaspár fyrir fimm landsvæði. Á tímabilinu frá 15. október til 31. desember eru spár birtar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum klukkan 19 og uppfærðar oftar ...

15.12.2025 | 12:00