Tröllaskagi, utanverður

Tröllaskagi, utanverður

fim. 11. desember

fös. 12. desember

lau. 13. desember

sun. 14. desember

mán. 15. desember

Þri. 16. desember

Í dag

Mið. 17. desember

Fim. 18. desember

Snjóflóðavandi á svæðinu

Vandi

Viðvarandi veik lög

Hæð

Fyrir ofan 800 m

Viðhorf

NA - N

Líkur

Mögulegt

Stærð

2

Vísbendingar eru um viðvarandi veikt lag undir vindflekum í öllum viðhorfum.

Lykilatriði

Vindflekar eru til staðar ofarlega til fjalla. Bætir nokkuð í snjó á miðvikudag sem eykur óstöðugleika tímabundið.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Vindflekar eru til staðar ofarlega til fjalla og vísbendingar um að þeir liggi ofan á veiku lagi. Undanfarið hefur bætt lítillega í snjó alla leið niður á láglendi. Á miðvikudag snjóar talsvert til fjalla í austlægri átt og viðbúið er að óstöðugleiki aukist í kjölfar þess.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Hægur vindur og lítilsháttar éljagangur þar til á miðvikudag þegar bætir búist er við töluverðri snjókomu til fjalla í austlægri átt.

Spá gerð: 16. des. 15:01.

Gildir til: 18. des. 00:00.

Fim. 11. desember

Fös. 12. desember

Lau. 13. desember

Sun. 14. desember

Mán. 15. desember

Þri. 16. desember

Í dag

Mið. 17. desember

Fim. 18. desember

Snjóflóðavandi á svæðinu

Vandi

Viðvarandi veik lög

Hæð

Fyrir ofan 800 m

Viðhorf

NA - N

Líkur

Mögulegt

Stærð

2

Vísbendingar eru um viðvarandi veikt lag undir vindflekum í öllum viðhorfum.

Lykilatriði

Vindflekar eru til staðar ofarlega til fjalla. Bætir nokkuð í snjó á miðvikudag sem eykur óstöðugleika tímabundið.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Vindflekar eru til staðar ofarlega til fjalla og vísbendingar um að þeir liggi ofan á veiku lagi. Undanfarið hefur bætt lítillega í snjó alla leið niður á láglendi. Á miðvikudag snjóar talsvert til fjalla í austlægri átt og viðbúið er að óstöðugleiki aukist í kjölfar þess.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Hægur vindur og lítilsháttar éljagangur þar til á miðvikudag þegar bætir búist er við töluverðri snjókomu til fjalla í austlægri átt.

Spá gerð: 16. des. 15:01.

Gildir til: 18. des. 00:00.

Snjógryfja Skarðsdal/Siglufirði 16.des

Snjógryfja var gerð í norðvesturhlíðum Leyningssúla í Skarðsdal við Siglufjörð. Snjógryfjan sýnir talsverðan veikleika á lágmótunum milli eldra hjarns og nýs vindfleka. Áberandi lag af köntuðum kristö...

16.12.2025 | 15:15

Mat á aðstæðum er lykilatriði í vetrarferðum  

Athygli er vakin á að snjóflóðahætta getur einnig verið utan skilgreindra spásvæða. Svæðisbundin snjóflóðaspá kemur heldur ekki í staðinn fyrir mat hvers og eins á aðstæðum og skynsamlegs leiðarvals á...

15.12.2025 | 15:25

Um snjóflóðaspá

Veðurstofan gerir svæðisbundnar snjóflóðaspár fyrir fimm landsvæði. Á tímabilinu frá 15. október til 31. desember eru spár birtar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum klukkan 19 og uppfærðar oftar ...

15.12.2025 | 12:00